Rétt fyrir hádegi í dag skrifuðu félags- og húsnæðisráðherra og heilbrigðisráðherra undir starfssamning við landssamtökin Geðhjálp um stofnun skjólshúss fyrir fólk í tilfinningalegri krísu vegna andlegra áskorana.