Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Bandaríska leikkonan Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með leikaranum Ethan Hawke í myndinni Great Expectations árið 1998. Ástæðan var sú að hún vildi ekki að pabbi hennar myndi sjá atriðið. Í nýlegu viðtali við tímaritið Vanity Fair ræddu Paltrow og Hawke gerð myndarinnar, sem var byggð á samnefndri skáldsögu Charles Dickens. Leikstjórinn Alfonso Lesa meira