Breyta á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi sem felur í sér ýmsar breytingar á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. Frumvarpinu er ætlað að styrkja umgjörð ofanflóðavarna og skerpa á því markmiði laganna að aftra manntjóni og slysum af völdum ofanflóða, einkum á heimilum og mennta- og heilbrigðisstofnunum.  Á meðal helstu […]