Tveimur blaðamönnum á sjötugsaldri sagt upp hjá Morgunblaðinu

Að minnsta kosti tveimur hefur verið sagt upp hjá Árvakri í dag, en óljóst er hvort fleirum hafi verið sagt upp. Annars vegar var Kolbrúnu Bergþórsdóttur, menningarblaðamanni og gagnrýnanda, sagt upp og svo fréttastjóra íþróttadeildar Morgunblaðsins, Víði Sigurðssyni. Bæði eru þau á sjötugsaldri. Þetta er í annað skiptið sem uppsagnir eru hjá fyrirtækinu á síðustu tveimur mánuðum, en þremur var...