Manchester United verður áfram án öflugra leikmanna í leiknum gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Þetta staðfestir stjóri liðsins. United freistar þess að vinna annan leikinn í röð eftir sterkan sigur á Newcastle á annan í jólum. Óstöðugleiki hefur einkennt liðið á tímabilinu en það er þó í baráttu um Meistaradeildarsæti. Töluvert hefur verið Lesa meira