Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Antonio Rudiger gæti snúið aftur til Chelsea þar sem framtíð hans hjá Real Madrid er nú í óvissu ef marka má spænska miðla. Samningur þýska miðvarðarins rennur út eftir tímabilið og hafa viðræður um framlengingu ekki enn átt sér stað. Xabi Alonso, stjóri Real Madrid, sér ekki pláss fyrir Rudiger í framtíðaráætlunum sínum og spilar Lesa meira