Hefja úlfaveiðar á ný í Finnlandi

Finnland mun leyfa takmarkaðar veiðar á úlfum á næsta ári til að hafa stjórn á vaxandi stofni þeirra, en heilsársvernd þeirra hefur verið í gildi frá árinu 1973.