Verð á bensín- og dísilbílum mun hækka umtalsvert á fyrsta degi nýs árs þegar hækkun vörugjalda tekur gildi. Hækkunin getur numið allt að 24% að sögn forstjóra Heklu.