Trump Bandaríkjaforseti og Zelensky Úkraínuforseti hafa lýst því yfir að fundur þeirra í Florida hafi verið árangursríkur. Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, hefur þó efasemdir um árangur fundarins og er ekki ýkja bjartsýnn á friðarsamninga milli Rússa og Úkraínumanna. Telur hann að stríðinu ljúki með öðrum hætti. „Donald Trump forseti Bandaríkjanna, og Lesa meira