Leikkonan Nicola Peltz virðist hafa skotið á David og Victoria Beckham í áframhaldandi fjölskylduerjum sem snúa að eiginmanni hennar, Brooklyn Beckham. Undanfarin ár hefur Brooklyn, elsti sonur David og Victoriu, átt í opinberum deilum við foreldra sína. Nýjustu fregnir herma að hann hafi lokað á þau, sem og systkini sín, á samfélagsmiðlum og jafnframt ákveðið Lesa meira