Karlmaður, sem grunaður er um að hafa stungið þrjár konur í neðanjarðarlest í París, höfuðborg Frakklands, í síðustu viku, er franskur ríkisborgari.