Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“

Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, og eiginkona hans, Margrét Sumarliðadóttir, hársnyrtimeistari, hafa sett einbýlishús sitt í Reykjanesbæ á sölu. Dóttir þeirra, Sólborg, rithöfundur og aktivísti, greinir frá sölunni og segir: „Elsku dýrmæta æskuheimilið okkar er komið á sölu. Það kallar á spennandi tíma framundan en líka blendnar tilfinningar þar sem þetta hús hefur alltaf verið mitt Lesa meira