Nú fyrr í dag var jarðarför Halldórs Blöndals gerð frá Hallgrímskirkju. Full kirkja var og Ólafur Ragnar Grímsson meðal viðstaddra.