Ábendingar um börn að fikta við vítistertur

Lögreglu hafa borist ábendingar um börn sem séu að eiga við vítistertur. Lögregla ítrekar að slíkt sé afar hættulegt og óheimilt.