Aukning á kynsjúkdómum áhyggjuefni

Þjónusta vegna kynsjúkdómaprófa á Íslandi er almennt afar sterk, að því fram kemur í nýrri skýrslu sem birt hefur verið á vef Landlæknis. Einstaklingum stendur til boða að framkvæma sýnatökuna sjálfir, sem er sjaldgæft í alþjóðlegu samhengi. „Með nokkrum breytingum til að auka aðgengi og með aukinni fræðslu og vitundarvakningu gæti Ísland áfram verið fyrirmynd í því hvernig tryggja megi...