Umdeildi fjölmiðlamaðurinn Tucker Carlson telur að Bandaríkjunum stafi meiri ógn af vefsíðunni OnlyFans, þar sem konur selja gjarnan kynferðislegt myndefni, heldur en af öfgafullum múslimum. Hann sagði í viðtali við The American Conservative á föstudaginn að sjálfur þekki hann engan sem hafi verið myrtur af öfgafullum múslímum síðustu 24 árin, en hryðjuverkin 11. september árið Lesa meira