Vinningshafar hönnunarsamkeppni Peatland LIFEline

Verkefnið Peatland LIFEline efndi til hönnunarsamkeppni á dögunum til að finna lógó sem fangar anda íslensks votlendis – endurheimt og tengingu við náttúruna. Samkeppnin var opin nemendum í hönnun og byggði á frumlegum hugmyndum sem sprottnar voru upp úr 24 uppástungum sem börn og unglingar teiknuðu á Vísindavöku 2025. Gunnar Karl Thoroddsen, nemi í Listaháskóla […]