Rússnesk stjórnvöld hyggjast endurskoða samningsstöðu sína varðandi endalok árásarstríðs þeirra inn í Úkraínu í ljósi meintrar „hryðjuverkaárásar“ Úkraínumanna á bústað Rússlandsforseta.