Krónan tekur pítsur úr sölu eftir að hnífur fannst

Kristján Óli Níels Sigmundsson fann hníf innan í pakkningu frosinnar pítsu sem hann keypti í Krónunni.