Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua

Hnefaleikakappinn Anthony Joshua slapp með minni háttar meiðsli úr banaslysi í Nígeríu í dag en tveir létust.