Ræddu símleiðis í dag

Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa átt „jákvætt“ símtal við Vladimír Pútín Rússlandsforseta í morgun um innrásarstríð Rússa í Úkraínu.