Verndarsjóður villtra laxastofna (NASF), sem vill banna sjókvíaleldi á Íslandi, segir að drög að frumvarpi atvinnuvegaráðherra um lagareldi svari „ekki kröfum kjósenda“.