Antonio Rudiger gæti verið á leið aftur til Chelsea á næsta ári en þetta kemur fram í spænskum fjölmiðlum. Rudiger verður samningslaus hjá Real Madrid á næsta ári og er útlit fyrir að hann muni ekki framlengja. Diario AS greinir frá því að Chelsea hafi mikinn áhuga á að fá Rudiger aftur en hann lék Lesa meira