Ein af sérstæðari fréttum síðasta sumars snerist um Kjarnaskóg á Akureyri og hinar ódauðlegu finnsku sögupersónur, Múmínálfana. Skógræktarfélag Eyjarfjarðar lét þá útbúa þar sérstakan Múmínlund en bað ekki rétthafa verkanna um leyfi. DV greindi frá málinu þann 27. júní síðasta sumar: Rétthafar æfir yfir Múmínlundinum í Kjarnaskógi – „Þetta er blygðunarlaust höfundarréttarbrot“ Haft var samband Lesa meira