Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar

Rannsóknarblaðamaður Miami Herald, Julie K. Brown, spilaði mikilvægt hlutverk í máli níðingsins Jeffrey Epsteins, en talið er að rannsóknir hennar hafi meðal annars leitt til þess að Epstein var handtekinn á sínum tíma. Hún spyr nú á samfélagsmiðlum hvers vegna viðkvæmar persónuupplýsingar hennar sé að finna í Epstein-skjölunum sem voru birt á dögunum. Sjá einnig: Lesa meira