Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skot­leik

Elín Klara Þorkelsdóttir og félagar í Sävehof unnu stórsigur á útivelli í sænsku deildinni í dag.