Alba Berlin blómstrar eftir endur­komu Martins

Martin Hermannsson er farinn að spila á ný eftir meiðsli sín í landsleik í nóvember og það sést vel á leik liðs hans Alba Berlin.