Trump „mjög reiður“ yfir meintri árás Úkraínumanna

Donald Trump Bandaríkjaforseti gagnrýnir meinta drónaárás Úkraínumanna á bústað Vladimírs Pútíns, forseta Rússlands.