Alma Möller, heilbrigðisráðherra, er ekki fylgjandi því að banna flugelda. Hins vegar þurfum við að finna leiðir til að takmarka mengun þeirra vegna eins og hægt sé.