Vill ekkert bann en æskilegt að minnka mengun

Alma Möller, heilbrigðisráðherra, er ekki fylgjandi því að banna flugelda. Hins vegar þurfum við að finna leiðir til að takmarka mengun þeirra vegna eins og hægt sé.