Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda

Íslendingaliðið Karlskrona komst upp í áttunda sæti sænsku handboltadeildarinnar í kvöld eftir góðan heimasigur.