„Við erum vongóð en maður er líka bara raunsær. Við tökum þetta einn dag í einu en höldum í vonina,“ segir Agnar Jónsson, vinur Kjartans Guðmundssonar, sem enn er í öndunarvél í Suður-Afríku eftir hörmulegt bílslys 17. desember. Agnar var í viðtali í fréttum Sýnar í kvöld. Eins og greint hefur verið frá í fréttum Lesa meira