Hafa litlar áhyggjur af fylgistapi Viðreisnar

Þingmenn Viðreisnar hafa litlar áhyggjur af fylgistapi flokksins í könnunum. Þrjú ár séu til stefnu til að sýna hvað í flokknum býr.