Elín Klara markahæst í stórsigri

Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir lét að sér kveða í stórsigri Sävehof á Kungälv, 35:21, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í Kungälv í kvöld.