Ásakar sína stráka um að reyna að fá hann til að verða rekinn – ,,Get ekki sætt mig við það“

Það eru einhverjir sem muna eftir manni sem ber nafnið Phil Brown en hann var um tíma stjóri í ensku úrvalsdeildinni. Brown er í dag þjálfari Peterborough Sports á Englandi en það lið leikur í sjöttu efstu deild og er í fallbaráttu í dag. Brown var þjálfari Hull City frá 2006 til 2010 og hefur Lesa meira