Ipswich vann afar mikilvægan sigur á toppliði Coventry, 2:0, á útivelli í stórleik 24. umferðar ensku B-deildar karla í fótbolta í Coventry í kvöld.