Heima­menn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu

Marokkó brunaði inn í sextán liða úrslitin á Afríkumótinu í fótbolta eftir stórsigur í lokaleik riðilsins í kvöld.