Hetjuleg bar­átta dugði ekki gegn heimsmeisturunum

Íslenska átjánda ára landsliðið í handbolta varð að sætta sig við silfurverðlaun á Sparkassen Cup.