Arna Bryndís Baldvins McClure, fyrrverandi yfirlögfræðingur Samherja, segir sönnunarbyrðinni hafa verið snúið algjörlega á hvolf í þeim skýringum sem hún hefur loksins fengið fyrir því hvers vegna réttlætanlegt þyki að hún hafi haft stöðu sakbornings í meira en tvö þúsund daga.