Það er öllum hollt að líta í eigin barm. Það ákváðu félagarnir í samsæris-hlaðvarpinu Álhattinum að gera í sérstökum jólaþætti þar sem þeir beindu spjótunum að sínum eigin manni – Guðjóni Heiðari Valgarðssyni. Guðjón er maður sem áður var bendlaður við stjórnleysingja og mótmæli. Undanfarin misseri hefur hann þó vakið athygli á hinum ýmsu samsæriskenningum Lesa meira