Sigga Kling segir að 2025 hafi verið erfitt ár. Hún bíður spennt eftir 2026 og segir að það verði mun betra.