Heimamenn í Marokkó unnu sannfærandi sigur á Sambíu, 3:0, í lokaumferð A-riðilsins á Afríkumótinu í fótbolta í kvöld.