Senda sam­úðar­kveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu

Tveir nánir vinir og þjálfarar Anthony Joshua létust í bílslysi í Nígeríu í dag þar sem breski þungavigtarboxarinn slasaðist.