Borgarfulltrúi Flokks fólksins segir flokkinn vera í góðum málum á landsvísu, þrátt fyrir slakar fylgismælingar, miðað við það að hann sé í fyrsta sinn í ríkisstjórn.