„Hér verður bakað út árið og þá lýkur sögunni,“ segir Árni Aðalbjarnarson, bakarameistari á Ísafirði. Við Silfurtorg rekur hann Gamla bakaríið, sem á sinn hátt hefur verið menningarstofnun.