Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Antoine Semenyo vill fá framtíð sína á hreint fyrir 1. janúar en þá opnar janúarglugginn þar sem félög geta keypt inn nýja leikmenn. Margir enskir miðlar fjalla um málið en Semenyo er eftirsóttur og aðallega orðaður við Manchester City í dag. Hann vill vera búinn að ná samkomulagi við Bournemouth um brottför og samningum við Lesa meira