Umboðsmaður alþingis hefur lokið máli sem varðar margþætta kvörtun ónefnds einstaklings. Í bréfi umboðsmanns til viðkomandi er meðal annars vísað til kvörtunar vegna meintra falsana tveggja lækna á upplýsingum í sjúkraskrá kvartandans. Fram kemur einnig að kvörtun í garð læknanna sem var lögð fram hjá embætti landlæknis í nóvember 2022 hafi verið til skoðunar síðan, Lesa meira