Erfið ferð til Rómarborgar

Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson og liðsfélagar hans í Genoa máttu þola tap fyrir Roma, 3:1, í 17. umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta í Rómarborg í kvöld.