Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um reyk við starfsstöðvar fyrirtækis á Íshellu í Hafnarfirði í kvöld. Árvakur vegfarandi hafði samband sem hafði áhyggjur af stöðunni.