Heimsmeistarinn Luke Littler tryggði sér sæti í átta manna úrslitunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í kvöld með 4-2 sigri á Rob Cross í uppgjöri tveggja fyrrum heimsmeistara.