Hefur ekki áhyggjur af heræfingum Kína við Taívan

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ekki áhyggjur af umfangsmiklum hernaðaræfingum Kínverja í kringum Taívan í dag.